Árshátíðarkjólinn

Allur undirbúningurinn fyrir árshátíðina var alveg rosalega skemmtilegur og mikið var lagt í að allt yrði tipp topp!  En ég verð eiginlega að segja að ég er mjög feginn að allt er búið og getur maður byrjað að einbeitt sér að náminu. Menntaskóli næsta haust!!
Kjólinn sem ég var í á árshátíðini saumaði ég sjálf. Mig langaði alveg ótrúlega að sauma mér kjól sem er stuttur að framan og síður að aftan en var dáltið erfitt að finna rétta sniðið. Handavinnukennarinn minn í skólanum keypti handa mér snið úr Virku af einföldum kjól og breytti ég síðan sniðinu heilmikið. Kjólinn var í rauninni tveir kjólar. Undirkjóllinn var úr svörtu teygjuefni en yfir kjóllinn var úr svörtu chiffon efni og var hann stuttur að framan en síður að aftan. Svo setti ég teygju í mittið. 
Ég er mjög ánægð með kjólinn minn og er mjög sniðugt að núna get ég notað kjólana tvo í sitthvoru lagi. 

  Undirkjólinn
Yfir kjólinn
Ein frá árshátíðini


-Ása Bríet 
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s