Útskriftarferðin

Þá er ég komin heim eftir yndislega útskriftarferð. Við vorum í Varmahlíð í sumarbústöðum, alveg yndislegur staður. Við gerðum svo margt eins og paintball, kletta sig, hestaferð, sveitaferð, fengum að skjóta úr byssum og boga og river rafting. Þetta var allt svo gaman, svo var veðrið alveg frábært. 
Ég trúi ekki að grunnskólinn er búinn og menntaskólinn tekur við, allt svo spennandi. Ég á eftir að sakna allra krakkana í bekknum, en við hittumst nú vonandi eitthvað í sumar. 
Útskriftin er á fimmtudaginn og svo er það útlönd á föstudaginn, loksins er sumarið komið! 
Hér koma nokkrar myndir frá ferðinni. 
Rúna flott með Ukuleleinn sinn sem hún kann ekkert á
 Mættar í paintball
Rúna og Einar uppi í klettinum að siga niður
Verð að segja að mér leið dáltið eins og Katniss Everdeen í Hunger Games
Hrafnhildur sæt 
Steinunn að gefa beljunum
Tilbúin að fara í riverrafting! 
-Ása Bríet 
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s