Útskrift

Í dag útskrifaðist ég úr 10 bekk í Háteigsskóla. Ekkert smá flott athöfn í skólanum. Það voru sýndar gamlar myndir, myndbönd og gömul verkefni sem við vorum búin að vinna í 1-4 bekk, og svo var hlaðborð með kökum, ávextum og grænmeti.

Elsku krakkar í 10 bekk í Háteigsskóla, þið eruð alveg æðisleg! Hlakka til að fylgjast með ykkur í framtíðinni og ég veit að ykkur mun ganga vel. Ég mun sakna ykkar svo mikið og verður rosa skrítið að sjá ykkur ekki á hverjum degi og ekki vera með ykkur í bekk. Þið eruð flott 🙂

En núna er best að fara byrja að pakka, Boston á morgun, víííííí!!!

 Allir sem fengu verðlaun á útskriftinni
 Ánægð með hönnunar verðlaunin. Fékk Stóru saumabókina

 Stórglæsilegu stelpurnar mínar
Rúna mín 
Kjóll: forte_forte, Sokkabuxur: GK Reykjavík, Skór: Jeffrey Campbell
-Ása Bríet
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s