Ferðin á enda

Nú er ég búin að pakka öllu í töskur og fer bráðum að leggja á stað uppá flugvöll. Það er búið að vera yndislegt í Boston í þessari viku sem ég er búin að vera hérna. Verð nú eiginlega að segja að ég er orðin dáltið þreytt á að labba í búðir og hlakka ég til að koma heim. 17 júní á morgun og hlakka ég til að fara labba niður Laugarvegin og sjá blöðrur og fána á lofti. Hér koma nokkrar myndir frá síðustu dögum hér í Boston.

Advertisements

3 thoughts on “Ferðin á enda

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s