DIY: STUDS Iphone hulstur til sölu

Var að prófa að setja studs á iphone hulstur. Ánægð með útkomuna. 
Ætla að fara búa til fleiri með öðruvísi munstrum. Ef að eitthver hefur áhuga á að kaupa svoleiðis, endilega hafið samband!! 

Fyrir
Eftir

Þetta hulstur kostar 1700 kr.

__________________________________
Ef að eitthver hefur áhuga þá ætla ég að gera nokkur hulstur og selja. Hulstrið er úr gúmmí og er til í hvítu, svörtu, og dökk bláu. Hér eru munstrin sem ég get gert. Athugið að verðin fara eftir því hvað það eru margir studs á hverju hulstri! Endilega hafðu samband við mig á facebook HÉR ef að þú ætlar að panta hulstur. Sendu mér númer hvað myndin er sem þú vilt, hvaða lit þú vilt á hulstri og lit á göddum.

ATH! Bleik hulstur eru uppseld!

Nú eru verðið komið. Þau eru mismunandi dýr, það fer eftir því hvað það eru margir gaddar.

Nr 1. 2600 kr.

Nr 2. 2400 kr.
ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ FÁ ÞENNAN
Nr. 4 (get snúið krossinum við líka) 2000 kr. Bleiki liturinn er uppseldur, en getur fengið þetta munstur en öðruvísi lit á hulstri
Nr 5. 2500 kr.
Nr 6. 2200 kr.
Nr 7. 3500 kr.
8 (þessi litur er ekki til, heldur dökkblár) 2000 kr.
Þetta eru litirnir og sem ég er með af studs! Silvur, brons og svart-silvur.
-Ása Bríet
Advertisements

23 thoughts on “DIY: STUDS Iphone hulstur til sölu

  1. Jú ég get gert þannig, en hann kemur bara svo ílla út. Er með smá stærri gadda heldur en er á myndinni. Get sent þér mynd af því á facebook ef að þú vilt?

  2. Ef ég ætla að studda einhverja flík t.d. skyrtu eða stuttbuxur, veistu þá hvernig á að þvo þá flík?:) Er í lagi að setja hana í þvott eða getur það eyðilagst eitthvað?:) Sjúklegt blogg sem þú ert með!

  3. Takk æðislega fyrir það. En ég mæli með því að þvo fötin með studsinu í í höndunum. Ég þvæ öll föt sem eru úr fínu efni eða með eitthverju skrauti á, í höndunum. Fer miklu betra með fötin 🙂

  4. Nei það á ekki að gera það. Ég festi/loka studsunum mjög vel á hulstrið þannig það rispar ekki. Og ef að þér finnst það gerast, geturu tekið skeið og ýtt studsunum lengra ofaní hulstrið. Svo er líka hægt að teipa yfir þá

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s