Tvær útlandaferðir framundan..

….hjá fjölskyldunni, en ég fæ ekki að fara með 😦 Skólinn að byrja og ég vil ekki missa úr. Mamma og systkinin mín eru að fara til Köben og pabbi er að fara til Chicago og Boston. En þá er alveg tilvalið að nýta ferðirnar og biðja foreldrana að kíkja í búðir fyrir sig. Ég er búin að vera að skoða á netinu nokkrar af þeim helstu búðum í Köben, Chicago og Boston og búin að velja nokkrar flíkur úr hverri búð sem ég ætla að sýna mömmu og pabba. Nú er bara að vona að þau finna eitthvað af þessu, annars treysti ég þeim alveg að finna eitthvað flott 🙂
Monki:

                     

Monki klikkar aldrei! Alltaf svo flott og stíllinn æðislegur. Þessi blái kjóll ætla ég að fá og svo finnst mér rauða skyrtan og leður bolurinn æði. 
Gina Tricot: 
Netabolir eru svo nettir og dip-dye’uð föt ekki síður. Þetta belti er svo gorgeous! Hef séð að það er keypt í Gina Tricot en ég fann það ekki á síðuni þeirra, ohh vonandi finnur mamma það!
Topshop

Iphone case hulstrið er málið fyrir þær sem eiga iphone. Svo hef ég alltaf langað í sætann náttkjól. Kápan og skórnir eru alveg must have fyrir veturinn!
BikBok:
Þessar buxur eru crazy! Venjulegar gallabuxur með leður rönd að ofan, vávává! 
Zara:
Sjúk taska og smart kózý buxur.
COS:
COS er núna orðin ein af mínum uppáhalds búðum. Mamma var alltaf að tala um þessa búð, hvað hún væri flott, en ég var ekkert sérstaklega að kíkja á hana. Svo þegar hún kom heim um daginn frá Barcelona með 3 roosa flottar flíkur þaðan, er ég búin að skoða alla heimasíðuna þeirra og get ekki beðið þangað til mamma fer til DK. Þessi leðurkjóll verð ég að eignast, ekkert smá flottur!!
Urban Outfitters:
Urban Outfitters er alltaf flott. Ótrúlega mikið úrval af flottum fötum! Blómaskyrtan væri perfect fyrir blómaveturinn.
American Apparel:
Jakkinn sem er hér á neðstu myndinni verður alveg rosalega mikið inn í vetur. Verð að eignast svona jakka!
Free People:
Ég fann þessa búð í Boston þegar ég var í henni fyrr í sumar og ég var strax ástfanginn. Allt svo flott þarna inni og rosalega flott lúkk á búðinni. Þessi rauður leðurkjóll er gorgeous! Leður flíkur verða mikið inn í vetur!
-Ása Bríet 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s