Vetrarskórnir

Nú er búið að kólna mikið í veðri og veturinn er alveg að koma! Ég verð að ég er eiginlega dáltið spennt. Elska haustið og veturinn, maður getur farið að klæða sig almennilega í föt. Svo eru líka alltaf flottustu fötin í búðunum á haustin og veturna. Allavegana finnst mér það.
En ég fór að hugsa um skó til að klæðast í vetur og hugsaði ég þá fyrst um búðina Nasty Gal, sem selur alveg geðveikt föt og klikaða skó! Svört leður stigvél verða mikið inn, og gaddarnir halda áfram. Svo hef ég mikla trú á að Timberland og Dr. Martens í öllum litum og munstrum halda áfram að vera inn. 
Ég tók saman nokkrar myndir af skó frá Nasty Gal.

-Ása Bríet 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s