Mikið að gera og saumatími

Þið eruð ekki að skilja hvað það er mikið að gera hjá mér þessa dagana! Ég er ennþá að reyna læra á skólann, fyrstu prófin voru í þessari viku, er á fullu að vinna og plús það að það eru fótboltaæfingar og er búin að vera redda miðum á busaball MR, úfff! Þannig það er voða lítill tími sem fer í þetta blessaða blogg! En nú fer ég að taka mig á 🙂

Á miðvikudaginn í saumatíma saumaði ég veski fyrir saumadótið mitt. Við áttum að sauma tíglamunstur í efnið sem verður mjög mikið á jökkum og vestum í vetur. Ég er mjög ánægð með það.

Í kvöld kemur svo outfitt post frá MR ballinu í gærkvöldi, klikkað!

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s