Trend: Köflótt

Mér finnst köflótt vera nýtt trend sem ekki er búið að vera lengi. Það er hægt að fá köflóttar flíkur í öllum litum, ýmsum stærðum og úr mismunandi efni. Passið ykkur á því að blanda ekki saman köflóttum efnum úr mismunandi lit eða efni. Mér finnst persónulega mjög flott þegar föt eru köflótt úr þykkari ullarefni, jakkaföt, kápur, hattar, hanskar og treflar, bara allt! Fyrstu tvær myndirnar eru dæmi um köflótt föt úr þykku ullarefni.
Hér eru flottir karlmenn í fötum frá Tommy Hilfiger.
Ótrúlega flott frá Ralp Lauren.
-Ása Bríet 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s