Kolfinna Kristófersdóttir

Íslenska ofurfyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir prýðir forsíðu nýjasta i-D tímaritsins, en helstu fyrirsætur heims hafa verið á forsíðunni á því blaði. Hún er orðin mjög vinsæl í fyrirsætuheiminum, hún hefur sýnt fyrir marga fræga hönnuði t.d. Alexander Wang, Marc Jacobs, Unique, Max Mara, Marni, Fendi, Prada, Versace ofl.. Topshop og Acne hafa fengið hana til að vera andlit sitt. Svo er það Alexander Wang sem nefndi skó sem hann hannaði eftir Kolfinnu, það er alveg magnað finnst mér. Þekktasta tískuvefsíða heims Style.com valdi hana sem best klæddu fyrirsætuna á tískuvikunni í London, og hún er einnig komin á lista hjá model.com fyrir efnilegustu fyrirsætur heims.
Ég óska henni góðs gengis!

-Ása Bríet

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s