Trend:Leðurpils

Leðurpils verða mjög áberandi í vetur. Þú getur stílað það upp með mynstraðari skyrtu, einföldum bol eða skyrtu. Svart leður verður ekki bara inn heldur líka allir litir af leðri, ég er að leita mér af dökk/vín rauðu eða dökk grænu leðurpilsi. Leðurbuxur og leðurstuttbuxur verða líka mjög mikið inn í vetur. 
Mæli með að þið kíkið í  Spútnik á úrvalið á leðurbuxunum þar!

-Ása Bríet

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s