Louis Vuitton Spring 2013

Sýning Louis Vuitton á Paris Fashion Week var mjög skemmtileg. Módelin komu niður í þremur rúllustigum sem kom mjög vel út. Munstrið í flíkunum , sem er ekki mjög flókið, kassar í sitthvoru litnum raðaðir saman eins og taflborð fannst mér vera dáltið töff. Kassarnir voru ekki jafn stórir í öllum flíkunum og ekki í sama lit. Allt var þetta mjög bjart og stílhreint. Módelin löbbuðu á mjög flottum palli tvær og tvær saman í flíkum í sama stíl. Öll módelin voru svo með 60’s slaufu í hárinu, ætli slaufuhárböndin fara að koma í tísku? 

-Ása Bríet
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s