Ostwald Helgason Spring 2013

Ekkert smá flott lína hérna frá Ostwald Helgason. En hönnuðurnir á bakvið línuni heita Susanne Ostwald og Ingvar Helgason sem er Íslendingur. Tískusýningin þeirra á New York fashion week var ekki eins og allar aðrar tískusýningar þar sem módel labba pallinn, heldur stóðu módelin á miðju gólfi og gat fólk skoðað fötin og tekið myndir eins og það vildi. Mér finnst það lúkka ótrúlega vel! Fötin eru líka alveg ótrúlega flott. Litirnir, samsetningarnar og línurnar, væri ekkert á móti því að eiga eina flík frá þeim! Ég vona að Ingvar heldur áfram að gera góða hluti!

Ingvar og Susanne

-Ása Bríet

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s