BOY London

Það er mjög fyndið afhverju ég byrjaði að skoða þetta merki svona mikið núna. Ég var að fara í gegnum fataskápinn minn og þar fann ég jakka sem mamma mín átti þegar hún var ung, hann er svartur, vatteraður, stuttur og aftaná eru nælur sem standa B O Y. Hann er mjög töff.
En það var Stephane Raynor sem fann BOY merkið 1977. Það er mikið underground, punk, grunge fílingur í fötunum. Þetta er kanski ekki alveg minn stíll, en ég væri ekkert á móti því að eignast eina peysu frá þeim og mig dauðlangar í derhúfuna!
-Ása Bríet 
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s