Mikið að gera á næstunni

Ég verð ekki mikið að blogga á næstunni því að það er mjög mikið að gera hjá mér! Þessa helgi er ég að vinna, en ég ætla að fara á tískusýninguna hjá Guðmundi Jörundssyni í kvöld. Er alveg rosalega spennt, ég set pottþétt inn færslu á morgun hvernig mér fannst sýningin. Á morgun þegar ég er búin að vinna er ég að fara í eitthvernskonar “starfsþjálfum” hjá fatahönnuði, rosalega spennandi! Svo er Unglist tískusýningin næstu helgi og ég þarf að drífa mig að klára flíkurnar sem ég er að fara sína þar, stress!
Þannig það er mikið að gera hjá mér á næstuni, en núna þarf ég að fara ákveða föt fyrir kvöldið!
Njótið kvöldsins gott fólk 🙂
Ef að þið viljið koma að sjá sýninguna á Unglist, klikkið hér!

-Ása Bríet

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s