JEWLIA S/S ’13 JÖR by Guðmundur Jörundsson

Eins og ég sagði í síðustu færslu þá fór ég á tískusýningu Guðmundar Jörundssonar á laugardaginn. Línan heitir Jewlia og alveg ótrúlega falleg. Þetta eru allt jakkföt með gamaldagslúkki. Það var mikið af hörum efnum og litum. Skyrturnar sem þeir voru í innanundir voru mjög flottar með háum kraga. Bleiku, leður og munstruðu jakkafötin voru í uppáhaldi hjá mér.
Lúkkið á módelinum setti líka mikinn svip á sýninguna. Sítt hár, skegg og eyeliner. Kormákar og Skjaldar lúkkið heldur áfram að vera vinsælt. Sólgleraugun sem nokkur módelin voru með eru líka mjög skemmtileg!
Þetta var alveg ótrúlega gaman og ég þakka Guðmundi fyrir að gefa mér boð á sýninguna. Mér fannst líka mjög gaman að sjá fólkið sem var á sýninguni. Þetta verður ekki mín síðasta sýning og er ég orðin alveg ótrúlega spennt fyrir sýninguni minni næstu helgi.

_________________________________________________________________________________

Myndir frá mér

Ég var í kjól frá COS, vintage sokkum, Jeffrey Cambpell, pels og var með tösku frá Kasettu.

 

-Ása Bríet
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s