Velvet skór

Velvet efnið er að koma rosalega mikið inn núna. Bolir, kjólar, buxur, leggings og skór! Mér finnst skórnir alveg ótrúlega flottir. Ég veit af Dr.Martens velvet skóm í GS skóm, ótrúlega flottir!! Svo um daginn sá ég  rauða velvet flatbotna skó úr Zöru. Ég hætti ekki að hugsa um þá, væru fullkomnir fyrir jólaboðin sem fara að koma. Ætla að spá aðeins í þeim.
Góða helgi! Ætla að minna ykkur á að fylgjast vel með eftir helgi á blogginu og á facebook like síðunni (HÉR). Ég er á fullu að föndra því að ég ætla að byrja selja mega flotta skartgripi, fullkomið fyrir vinkonuna eða frænkuna í jólagjöf, spennandi!

-Ása Bríet 

Advertisements

One thought on “Velvet skór

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s