Kóngabrjóstsykursísinn: Uppskrift

Kóngabrjóstsykursís er uppáhalds ísinn minn og hann er ótrúlega góður jólaís. Mig langar til þess að deila með ykkur mjög léttari uppskrift.
4 eggjarauður
1 egg (heilt)
3-4 msk flórsykur
Þytt saman
Hálfur liter rjómi, þeyttur sér
Slegið saman rólega
1-2 pokar af kóngabrjóstsykri (rauður anísbrjóstsykur) mulið smátt
Öllu slegið létt saman fryst í minnst sólarhring
Ísósan sem er með er fullkomin!
Hálf plata af suðusúkkulaði
2 mars súkkulaðistykki
1,5 dl rjómi
Brætt saman í potti eða í skál í vatnsbaði.
Ég mæli með þessum ís, rosalega léttt að gera hann og er algjört æði!
-Ása Bríet 
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s