Aðfangadagurinn minn

Aðfangadagur er alltaf voða huggulegur. Við fjölskyldan byrjum á möndlugraut í hádeginu þar sem er barist um hver fær möndluna(nei ég segji svona). Pabbi fékk möndluna í ár, gat nú verið! 
Jólamyndir og spilin styttu svo tímann þangað til klukkan var orðin 6 og við gengum inn kirkjugólfin í Hallgrímskirkju, þá eru jólin komin. Þegar við komum heim úr kirkju var borðað og opnað gjafirnar. 
Ég fékk svo flottar gjafir! En sú sem stendur mest uppúr er sú sem ég fékk frá mömmu og pabba. Andersen & Lauth hárband með Swarovski steinum úr MAIA Reykjavík. Ég er búin að óska mér þetta hárband mjög lengi. Er svo ánægð með það og get ég ekki beðið eftir að geta notað þennann fallega skartgrip.
Velvet kjóll innanundir: Saumaði ég sjálf, Tjull kjóll: Free People, Skór: JC Foxy
-Ása Bríet

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s