Pakki frá Færeyjum

Eitt af því sem amma okkar í Færeyjum elskar er að prjóna og búa til eitthvað sniðugt fyrir barnabörnin.  Systir mín fékk sendingu frá henni í gær og var það vesti með bróderuðum blómum í. Ég elska bróderaðar myndir og sérstaklega þegar að þær eru á fötum og fylgihlutum. Þarf að fara finna mér eina slíka flík. Kanski ég fari bara að prófa mig áfram í að bródera? Væri gaman.

Þessi veggur er í stiganum heima hjá mér. Við tókum saman allar myndir sem eru bróderaðar og settum í mismunandi myndaramma og hengdum á sama vegginn. Kemur bara nokkuð vel út! 

-Ása Bríet

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s