Draumakápan keypt

Loksins! Keypti ég draumakápuna í GK Reykjavík. Ég er búin að horfa á hana og máta hana í nokkra mánuði og nú keypti ég hana. Ég var fyrst dáltið hrædd að kaupa hana því að hún er bleik, en ég er handviss um það að ég eigi eftir að nota hana og líða ótrúlega vel í þessum lit. Ég sá svo þennan rúllukragabol sem er með þessu skemmtilega gamaldags rósamunstri og ég gat ekki annað en að kaupa hann líka.  Kápan og bolurinn eru frá merkinu Dansk of Denmark sem er ótrúlega flottt street style merki.
Ég vil svo segja ykkur frá því að GK Reykjavík er með sérstaka tilboðsdaga hjá sér úr fimmtudaginn 14. febrúar (morgun), þannig að ég mæli með því að þið kíkið við og finnið eitthvað flott á mjög góðu verði. 
Rúllukragabolurinn og kápan passa mjög vel saman.
Hún lúkkar! 

-Ása Bríet 
Advertisements

2 thoughts on “Draumakápan keypt

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s