17 ára afmæli

Í gær átti ég 17 ára afmæli.  Ég byrjaði á því að fara í saumatíma og kom með græna köku fyrir stelpurnar, ég set inn uppskrift af henni á eftir. Svo tók ég bílprófið sem gékk mjög vel og ég náði, fékk svo lánaðann bílinn hans pabba og fór á Laundromat með Rúnu. Við fjölskyldan fórum út að borða um kvöldið á VOX og svo fór ég á rúntinn með Emblu í Vesturbæjarís.
Þessi dagur var æðislegur og hann hefði ekki verið getið skemmtilegari!
Takk fyrir allar afmæliskveðjurnar!
-Ása Bríet 
Advertisements

2 thoughts on “17 ára afmæli

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s