Mundi SS13

Afsakið bloggleysið síðustu daga en það er búið að vera brjálað að gera útaf Reykjavík Fashion Festival sem fór fram í Hörpu í dag. Ég var svo heppin að fá að vera baksviðs og hjálpa til. 
En á fimmtudagskvöldið kíkti ég í bæinn á sýninguna hjá Munda fyrir utan ATMO. Ég er sérstaklega hrifin af blómamynstrinu í flíkunum. Sýningin hans á RFF í samstarfi við 66° norður var klikkuð, ég kem til með að sýna ykkur myndir frá sýningunum á RFF, þar á meðal hjá Munda. Þannig endilega fylgist með! 

-Ása Bríet

Advertisements

One thought on “Mundi SS13

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s