Lokaverkefni THL200

Í saumaáfanganum sem ég er búin að vera í þessa önn vorum við að læra að gera kraga, vasa og ermar. Við saumuðum grunnbol og grunnleggings. Lokaverkefnið átti svo að vera bolur en það var voða frjálst og við máttum alveg gera “síðann bol”, eða kjól eins og ég gerði. 
Mig langaði að nota mynstrað efni, en ég er ekki sú auðveldasta og ég fann ekkert sem mér fannst flott í efnabúðum. Þannig að ég fékk að kíkja til frænku minnar sem á fullt af gömlum efnum frá mömmu sinni og þar fann ég mikið af flottum efnum en ég varð hrifnust af þessu sem ég notaði í ermarnar og í skáband. Svarta efnið keypti ég í Virku. Ég er nokkuð sátt með útkomuna þó að ég hefði mátt vanda mig aðeins betur. Ég mun klárlega getað notað kjólinn í sumar. 

-Ása Bríet 
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s