Gleðilegan mæðradag

Í tilefni af mæðradeginum langar mig til þess að sýna ykkur þessa mynd af mér með mömmu minni, ömmu minni og langömmu minni. Ég man ekki hvaða ár hún er tekin en hún er allavegana tekin í stofunni heima hjá langömmu minni í Færeyjum. Þessar konur eru ofurkonur og eru alveg ótrúlega duglegar. Til hamingju með daginn allar mæður!
Setti saman nokkrar myndir af flottum mömmum.
Madonna og Lourdes Leon
Victoria Beckham og Harper Beckham
Jada Pinkett Smith og Willow Smith 
Beyonce og Blue Ivy

-Ása Bríet

Advertisements

One thought on “Gleðilegan mæðradag

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s