Alexander McQueen í anda Elísabetu I

Þegar að hönnuðir hanna föt leitast þeir oft eftir innblástri frá fyrri tímum. Í línunni sem Sarah Burton hannaði fyrir Alexander McQueen og sýndi á París fashion week í mars sést vel að hún hefur fengið innblástur frá Elisabetu I Englandsdrottningu. Ég er ný búin að vera að læra um Elísabetu í skólanum þannig að þegar ég sá línuna fyrst sá ég strax að það væri mikið sem tengdist henni, sérstaklega fellingakraginn sem vakti athygli mína. Mjög vel útfært og ekkert smá flott!

-Ása Bríet

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s