Fyrsta ferðin í Urban Outfitters

Rakst á Urban Outfitters í bænum í gær og ég gat ekki annað en kíkt inn. Ég er mjög hrifin af Urban Outfitters en eini gallinn við að fara í hana á þessum árstíma er að búðin er full af sumarfötum sem henta ekki heima á Íslandi. Ég fór samt ánægð út með langþráðar leðurbuxur, geðveika off white brogues skó og cat eye sólgleraugu. Þetta var fyrsta af nokkrum ferðum í Urban, þannig vonandi finn ég eitthvað fleira flott í næstu ferð. 

-Ása Bríet

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s