Söfn og outfit

Það var rigning í gær þannig að við ákváðum að kíkja á söfn eins og restin af túristunum hér í Washington. Það er algjör snilld að það er heil gata bara með söfnum og það er frítt inná þau öll! Í dag ætla ég samt ekki að kíkja á söfn og finna mér frekar skemmtilega Free Markets.

Buxur: Forever 21 // Skyrta: American Apparel // Skór: Urban Outfitters  // Taska: Urban Outfitters // Hálsmen: Forever 21 // Úr: Casio
Ég var orðin mjög þreytt eftir allt labbið og settist niður með skissubókina sem ég er alltaf með á mér. 
-Ása Bríet 

Advertisements

4 thoughts on “Söfn og outfit

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s