Sakna skólans

Ég veit ekki með ykkur en ég er alveg sjúklega spennt fyrir að skólinn byrji aftur!! Get hreinlega ekki beðið! Kanski útaf því að núna er ég búin með bókleg fög (stærðfr., ensku, dönsku og íslensku) og er einungis að fara í fög sem tengjast hönnuninni. Elska skólann.
Svo er komin dagsetning á Unglist 2013. Hátíðin verður haldin 8-16. nóvember. Ég ætla klárlega að taka aftur þátt í tískusýningunni eins og í fyrra, ótrúlega gaman.
xx Ása Bríet 
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s