JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON A/W’13

Ég er alveg ótrúlega hrifin af því sem Guðmundur Jörundsson er að gera. Klárlega uppáhalds íslenski fatahönnuðurinn minn. Núna fyrir stuttu sá ég á facebook síðu JÖR myndatöku fyrir A/W’13 línuna sem hann sýndi á RFF. Mér finnst heildarlúkkið á myndatökunni ótrúlega vel heppnað og ég get ekki beðið eftir því að sjá kvenlínuna sem kemur í haust í búðina hjá JÖR á Laugavegi.
Myndataka: Saga Sig, Stílisti: Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir, Hár: Steinunn Ósk, Make-up: Fríða María.
xx Ása Bríet 
Advertisements

One thought on “JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON A/W’13

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s