Saumað fyrir NY!

Í dag saumaði ég mér tvo kjóla fyrir New York. Ég notaði snið sem ég gerði fyrir lokaverkefni á síðustu önn í skólanum en breytti síddinni og ermunum. Efnið í efra kjónum keypti ég á útsölumarkaði í kjallaranum í Virku en efnið í neðra kjólnum fékk ég frá frænku minni. Ég get ekki beðið eftir að klæðast þessum í góða veðrinu í NY!
Skemmtilegt print sem speglast. 

Ég held mikið upp á þetta efni, mjög rómantískt.
xx Ása Bríet 

Advertisements

One thought on “Saumað fyrir NY!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s