Póstkort

Alltaf þegar einhver fjölskyldunni fer til útlanda þá sendum við alltaf póstkort heim. Við höfum gert þetta í næstum því 10 ár og við getum ekki sleppt því. Þetta er alveg ótrúlega skemmtileg hefð því að þá munum við alltaf hvar við vorum og hvenær. Á póstkortið skrifum við litla kveðju, segjum hvað hefur staðið uppúr í ferðinni, hvað og hvar við borðuðum og með hverjum við vorum. 
Það er ekkert smá skemmtilegt að skoða gömul póstkort og rifja upp minningar. Svo erum við með nýjustu póstkortin hangandi inní stofu og setjum svo gömlu póstkortin í kassa þegar það bætist við

Auðvitað er hægt að setja kveðju og myndir á facebook frá útlandaferðinni en það er bara helmingi skemmtilegra og persónulegra að fá póstkort í gegnum lúguna. Mæli með því að þið byrjið á þessu!
xx Ása Bríet 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s