Unglist 2013

Jeij! Það er komin dagssetning og staðsetning á Unglist 2013! Tískusýning Unglistar verður 9. nóvember í Tjarnarbíó. Ég tók þátt í fyrsta skipti í fyrra og það var svo gaman þannig að auðvitað ætla ég að taka þátt aftur í ár. Núna þarf ég að setjast niður og ákveða hvað ég ætla að gera og byrja að sauma. Eitt sem er nýtt og ég er mjög spennt fyrir er samstarf við Rauða Krossinn. Ég segji ykkur meira frá því og hugmyndavinnunni seinna. 
Takið daginn frá! Rosalega gaman að koma og sjá þessa fjölbreyttu sýningu.
xx Ása Bríet

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s