Fyrstu gleraugun

Ég sagði ykkur frá því um daginn að ég þyrfti að fá gleraugu og væri mikið að pæla í því hvernig gleraugu ég ætti að fá mér. Það sem er mjög mikið inn núna eru gleraugu með þykkari umgjörð. Mér fannst þessi frá Tom Ford flottust, smá stór en samt nett. Ég er mjög ánægð með þau! Ég keypti þau í Optical Studio í Smáralind. 
Ef að þið eruð að leita ykkur að gleraugum þá mæli ég með því að kíkja í Optical Studio í Smáralind. Það er mjög sniðugt, ef að þið eruð að fara til útlanda eða þekkjið einhvern sem er að fara til útlanda að sækja gleraugun í Leifsstöð og fá afslátt! Ég gerði það allavegana og fékk góðann afslátt. 

xx Ása Bríet 

Advertisements

2 thoughts on “Fyrstu gleraugun

  1. Mæli ekki með optical studio, hef lent í hrikalegri þjónustu þar- mistök eftir mistök með gleraugu og endaði hjá lögfræðingi…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s