Varalitirnir mínir #1

Eftir að viðtalið við mig í Fréttablaðinu birtist þar sem fyrirsögnin var “Fer ekkert nema hafa varalit með sér” hafa margir spurt mig hvaða tegund og hvaða litir eru í uppáhaldi hjá mér. Mig langar til þess að sýna ykkur einn varalit úr “safninu” mínu í hverri viku. 
Ég ætla að byrja á þessum sem er í miklu uppáhaldi hjá mér núna í haust. Hann er frá Maybeline og heitir Crazy for Coffee 275. Ég er að fýla hann mjög mikið og hefur verið mikið notaður síðustu vikur.  

Ef að þú ert ekki búinn að sjá viðtalið í Fréttablaðinu getið þið lesið það hér á Vísir.is 

xx Ása Bríet 
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s