Fyrir breytingu

Tískusýning Unglistar er í kvöld og eins og ég var búin að segja er ég að gera verkefni í samstarfi við Rauða Kross Íslands. Semsagt ég er með gömul föt sem ég er búin að breyta og bæta sem verða svo selda á uppboði og auðvitað fer allur ágóðinn til Rauða Krossins. 
Mig langar til þess að sýna ykkur flíkurnar fyrir breytingu, en þær eru búnar að breytast heilmikið síðan að þessar myndir voru teknar. 

_________________________________________________________________
Hér er smá preview. Málning, keðjur og perlur eru ekki sparaðar…
 Spennandi! Hlakka til að sjá ykkur í kvöld!
xx Ása Bríet 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s