Ullarjakki frá JÖR

Ég er búin að bíða lengi spennt eftir því að fyrsta dömulína JÖR kæmi í búðir. En í gær var biðin á enda og ég gat loksins fengið að sjá flíkurnar. Ég elska yfirhafnir, sérstaklega kápur, og ég get ekki sagt að ég þurfi neitt sérstaklega á fleiri yfirhöfnum á að halda, en ég varð ástfanginn af þessum ullarjakka úr nýju línunni frá JÖR. Það sem ég fýla við þennann jakka er lúkkið á honum. Tölurnar og kraginn og svo það sem gerir hann ennþá flottari er að hann er síðari að framan en að aftan. Mjög góð kaup að mínu mati! Mér finnst allar flíkurnar ótrúlega flottar og ég væri ekkert á móti því að eignast fleiri flíkur úr línunni. Þá sérstaklega kjólana, þeir voru mega flottir. 
Mæli með því að fara í JÖR á Laugarvegi og kíkja á nýju línuna. 
xx Ása Bríet 

Advertisements

One thought on “Ullarjakki frá JÖR

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s